ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 13:31 Ebba Årsjö með Ólympíugullið um hálsinn sem hún vann á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Getty/Christian Petersen Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice Sjá meira
Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice Sjá meira