Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2022 10:01 FH-ingar slógu í gegn á Orkumótinu. skjáskot/bjarni einarsson Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira