Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2022 10:01 FH-ingar slógu í gegn á Orkumótinu. skjáskot/bjarni einarsson Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira