Halda afmælistónleika á Ingólfstorgi á laugardag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júní 2022 15:31 Guide To Iceland fagnar tíu ára afmæli fyrirtækisins með tónleikum á Ingólfstorgi. Aðsend Fyrirtækið Travelshift býður í tíu ára afmælistónleika á Ingólfstorgi næstkomandi laugardagskvöld. Tónleikarnir eru opnir öllum en Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og nýstirnið Gugusar koma fram og skemmta viðstöddum. Árið 2012 hóf Guide to Iceland göngu sína sem lítið sprotafyrirtæki með það að sjónarmiði að koma tilvonandi ferðafólki í samband við hjálpsama heimamenn og er nú í samstarfi við yfir 2000 ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Guide To Iceland heyrir nú undir Travelshift sem er í óða önn að víkka sig út fyrir landsteinana. Má sem dæmi nefna að búið er að setja af stað Guide to the Philippines. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) „Stóra verkefnið sem fyrirtækið tekur sér nú fyrir hendur er stofnun Guide to Europe, sem mun veita sams konar markaðstorg fyrir ferðaþjónustu og Guide to Iceland, en á töluvert stærri skala,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilefni þess að Travelshift sé að setja á fót Guide to Europe verða dregnir tíu ferðavinningar til Evrópu fyrir viðstadda tónleikagesti. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) Til þess að taka þátt þarf að fara á Facebook og skrá sig á viðburðinn. Sigurvegararnir verða svo dregnir úr potti á tónleikunum sjálfum. Tónlist Ferðamennska á Íslandi Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Guide to Iceland skiptir um nafn Ferðatæknifyrirtækið Guide to Iceland hefur breytt nafni sínu í Travelshift. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1. mars 2022 15:28 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Árið 2012 hóf Guide to Iceland göngu sína sem lítið sprotafyrirtæki með það að sjónarmiði að koma tilvonandi ferðafólki í samband við hjálpsama heimamenn og er nú í samstarfi við yfir 2000 ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Guide To Iceland heyrir nú undir Travelshift sem er í óða önn að víkka sig út fyrir landsteinana. Má sem dæmi nefna að búið er að setja af stað Guide to the Philippines. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) „Stóra verkefnið sem fyrirtækið tekur sér nú fyrir hendur er stofnun Guide to Europe, sem mun veita sams konar markaðstorg fyrir ferðaþjónustu og Guide to Iceland, en á töluvert stærri skala,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilefni þess að Travelshift sé að setja á fót Guide to Europe verða dregnir tíu ferðavinningar til Evrópu fyrir viðstadda tónleikagesti. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) Til þess að taka þátt þarf að fara á Facebook og skrá sig á viðburðinn. Sigurvegararnir verða svo dregnir úr potti á tónleikunum sjálfum.
Tónlist Ferðamennska á Íslandi Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Guide to Iceland skiptir um nafn Ferðatæknifyrirtækið Guide to Iceland hefur breytt nafni sínu í Travelshift. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1. mars 2022 15:28 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Guide to Iceland skiptir um nafn Ferðatæknifyrirtækið Guide to Iceland hefur breytt nafni sínu í Travelshift. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1. mars 2022 15:28