Telja Ingvar Jóns, Óskar Örn, Finn Tómas, Steven Lennon og fleiri hafa ollið mestum vonbrigðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 14:31 „Einn besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi er fenginn til Stjörnunnar og geymdur á bekknum. Ágúst Gylfason segir að taktískt komist hann ekki í liðið og nýtist ekki í leikjum. Vonbrigðin eru þau að við fáum ekki að sjá hann.“ Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir víðan völl líkt og vanalega í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á útvarpsstöðinni X977. Í þætti helgarinnar voru meðal annars valdir þeir leikmenn sem hafa ollið mestum vonbrigðum í Bestu deild karla í fótbolta. Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira