Herða reglur um rafskútur sem sagðar eru gera Róm að villta vestrinu Árni Sæberg skrifar 25. júní 2022 14:54 Rómverjar og aðkomumenn aka margir fram hjá spænsku tröppunum á leigðum rafskútum. Gennaro Leonardi/Getty Borgaryfirvöld í Róm á Ítalíu ætla að herða reglur um notkun rafskúta, hámarkshraði verður lækkaður og notkun verður bönnuð börnum. Líkt og svo víða annars staðar er rafskútuleigumarkaður sístækkandi í Róm, höfuðborg Ítalíu. Þar eru nú 14.500 rafskútur frá sjö mismunandi leigum til leigu. Það er ekki bara tekið út með sældinni að hafa aðgang að svo mörgum rafskútum en sautján manns hafa látist á Ítalíu á síðustu tveimur árum í slysum tengdum rafskútum, að sögn neytendasamtakanna Codacons. „Þetta er villta vestrið þar sem rafskúturnar eru þar sem þær ættu ekki að vera, oft með tvo um borð og yfir hámarkshraða,“ hefur The Guardian eftir formanni þeirra, Carlo Rienzi. Lögreglan í Róm fær fimmtán mál á mánuði inn á borð til sín þar sem slys verða á fólki af völdum rafskútunotkunar, að sögn AFP. Samkvæmt nýjum reglum sem lagðar hafa verið til í borgarstjórn verður aðeins fullorðnum sem geta framvísað skilríkjum leyft að taka rafskútur á leigu, rafskútuleigum fækkað í þrjár og hámarkshraði lækkaður í tuttugu kílómetra á klukkustund á götum og í sex kílómetra á klukkustund á gangstéttum. Nýjar reglur falla misvel í kramið hjá Rómverjum en notendur rafskúta kvarta margir sáran yfir lækkuðum hámarkshraða á meðan aðrir fagna. „Þeir svína fyrir mann. Þeir taka fram úr bæði hægra og vinstra megin, þeir festast fyrir framan okkur og eiga á hættu að kremjast,“ segir strætóbílstjórinn Paulo Facioni í samtali við The Guardian. Hann fagnar tilkomu hertra reglna um rafskútur. Rafhlaupahjól Ítalía Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Líkt og svo víða annars staðar er rafskútuleigumarkaður sístækkandi í Róm, höfuðborg Ítalíu. Þar eru nú 14.500 rafskútur frá sjö mismunandi leigum til leigu. Það er ekki bara tekið út með sældinni að hafa aðgang að svo mörgum rafskútum en sautján manns hafa látist á Ítalíu á síðustu tveimur árum í slysum tengdum rafskútum, að sögn neytendasamtakanna Codacons. „Þetta er villta vestrið þar sem rafskúturnar eru þar sem þær ættu ekki að vera, oft með tvo um borð og yfir hámarkshraða,“ hefur The Guardian eftir formanni þeirra, Carlo Rienzi. Lögreglan í Róm fær fimmtán mál á mánuði inn á borð til sín þar sem slys verða á fólki af völdum rafskútunotkunar, að sögn AFP. Samkvæmt nýjum reglum sem lagðar hafa verið til í borgarstjórn verður aðeins fullorðnum sem geta framvísað skilríkjum leyft að taka rafskútur á leigu, rafskútuleigum fækkað í þrjár og hámarkshraði lækkaður í tuttugu kílómetra á klukkustund á götum og í sex kílómetra á klukkustund á gangstéttum. Nýjar reglur falla misvel í kramið hjá Rómverjum en notendur rafskúta kvarta margir sáran yfir lækkuðum hámarkshraða á meðan aðrir fagna. „Þeir svína fyrir mann. Þeir taka fram úr bæði hægra og vinstra megin, þeir festast fyrir framan okkur og eiga á hættu að kremjast,“ segir strætóbílstjórinn Paulo Facioni í samtali við The Guardian. Hann fagnar tilkomu hertra reglna um rafskútur.
Rafhlaupahjól Ítalía Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira