Að minnsta kosti 255 látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Afganistan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júní 2022 06:27 Frá Afganistan. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty/Jacob Bryant Að minnsta kosti 255 eru látnir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir í Afganistan í morgun. Skjálftinn, sem var 6,1 að stærð, átti upptök sín nærri bænum Khost, suður af höfuðborginni Kabúl. Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022 Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022
Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira