Uppgjör 10. umferðar | „Það er allt flott við þetta mark“ Atli Arason skrifar 20. júní 2022 23:30 Lið 10. umferðar Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp 10. umferð í Bestu-deildinni í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Völdu þær lið umferðarinnar, besta leikmann og besta markið. Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er létt klikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar
Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er létt klikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira