Osaka dregur sig úr keppni á Wimbledon-mótinu Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2022 18:45 Naomi Osaka er að glíma við meiðsli. Vísir/Getty Tenniskonan Naomi Osaka, sem unnið hefur fjögur risamót á ferli sínum, getur ekki tekið þátt í Wimbledon-mótinu sem hefst 27. júní næstkomandi vegna meiðsla. Osaka, meiddist í Madrídarborg í síðasta mánuði, en hún lék síðast á opna franska meistaramótinu þar sem hún féll út leik í fyrstu umferð mótsins. Þessi 24 ára gamla japanska tenniskona hafði áður ýjað að því að hún myndi ekki spila á mótinu þar sem mótið mun ekki telja til stiga á styrkleikalistanum vegna útilokunar Rússa og Hvít-Rússa af mótinu. Þetta verður þriðja árið í röð sem Osaka sem spilar ekki á grasvöllunum í Wimbledon en hún var ekki með síðasta sumvar vegna andlegrar vanheilsu sinnar. „Hællinn er ekki nógu góður og af þeim sökum þarf ég að hvíla að þessu sinni. Sé ykkur hress á næsta ári," sagði Osaka, sem var eitt sinn í efsta sæti á heimslistanum, á twitter-síðu sinni. my Achilles still isn t right so I ll see you next time pic.twitter.com/mryWdKnitN— NaomiOsaka (@naomiosaka) June 18, 2022 Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Osaka, meiddist í Madrídarborg í síðasta mánuði, en hún lék síðast á opna franska meistaramótinu þar sem hún féll út leik í fyrstu umferð mótsins. Þessi 24 ára gamla japanska tenniskona hafði áður ýjað að því að hún myndi ekki spila á mótinu þar sem mótið mun ekki telja til stiga á styrkleikalistanum vegna útilokunar Rússa og Hvít-Rússa af mótinu. Þetta verður þriðja árið í röð sem Osaka sem spilar ekki á grasvöllunum í Wimbledon en hún var ekki með síðasta sumvar vegna andlegrar vanheilsu sinnar. „Hællinn er ekki nógu góður og af þeim sökum þarf ég að hvíla að þessu sinni. Sé ykkur hress á næsta ári," sagði Osaka, sem var eitt sinn í efsta sæti á heimslistanum, á twitter-síðu sinni. my Achilles still isn t right so I ll see you next time pic.twitter.com/mryWdKnitN— NaomiOsaka (@naomiosaka) June 18, 2022
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira