Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 17:00 Bjarni Benediktsson var ánægður með fjármálaáætlunina og sagði hana vera merki um að bjart væri framundan. Vísir/Vilhelm Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2023 til 2027 var samþykkt á Alþingi rétt fyrir klukkan þrjú í dag, með 35 atkvæðum gegn 12 atkvæðum. Ellefu þingmenn greiddu ekki atkvæði og fimm þingmenn voru fjarverandi. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þakkaði fjárlagnefnd fyrir samstarfið, ekki síst vegna breytingartillaga sem ríkisstjórnin sendi á nefndina til að sporna við áhrifum verðbólgu. Þá sagði hann að þegar þessi fjármálaáætlunin væri skoðuð í heild sinni sæist að það væri bjart framundan. Stjórnarandstaðan ósammála meirihlutanum Stjórnarandstöðuþingmenn gátu ekki tekið undir orð fjármálaráðherra. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði að þingskjalið væri ekki eins og það ætti að vera samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það vantaði ýmislegt til að þing og þjóð vissu hver stefna stjórnvalda væri til næstu fimm ára. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði um gamaldags ríkisfjármálapólitík að ræða. Það væri kerfislægur halli á ríkissjóð af því tekjuhliðin væri brostin og í stað þess að styrkja tekjuhliðina þá væri það einbeitt stefna ríkisins að veikja getu hins opinbera til að sinna grunnþjónustu. Að lokum tók hann fram að hann ætlaði að ýta sérstaklega fast á rauða takkann. Þorgerður Katrín Gunnarsson, þingmaður Viðreisnar, sagðist ekki muna eftir því, fyrr en nú, að nokkur ríkisstjórn hafi ákveðið í byrjun kjörtímabils að halda áfram að safna skuldum og skilja vandann eftir fyrir næstu ríkisstjórn, eins og margir sérfræðingar hefðu bent á. Það væri erfitt að finna hliðstæðu af þessu tagi í nokkrum öðrum vestrænum löndum. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þakkaði fjárlagnefnd fyrir samstarfið, ekki síst vegna breytingartillaga sem ríkisstjórnin sendi á nefndina til að sporna við áhrifum verðbólgu. Þá sagði hann að þegar þessi fjármálaáætlunin væri skoðuð í heild sinni sæist að það væri bjart framundan. Stjórnarandstaðan ósammála meirihlutanum Stjórnarandstöðuþingmenn gátu ekki tekið undir orð fjármálaráðherra. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði að þingskjalið væri ekki eins og það ætti að vera samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það vantaði ýmislegt til að þing og þjóð vissu hver stefna stjórnvalda væri til næstu fimm ára. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði um gamaldags ríkisfjármálapólitík að ræða. Það væri kerfislægur halli á ríkissjóð af því tekjuhliðin væri brostin og í stað þess að styrkja tekjuhliðina þá væri það einbeitt stefna ríkisins að veikja getu hins opinbera til að sinna grunnþjónustu. Að lokum tók hann fram að hann ætlaði að ýta sérstaklega fast á rauða takkann. Þorgerður Katrín Gunnarsson, þingmaður Viðreisnar, sagðist ekki muna eftir því, fyrr en nú, að nokkur ríkisstjórn hafi ákveðið í byrjun kjörtímabils að halda áfram að safna skuldum og skilja vandann eftir fyrir næstu ríkisstjórn, eins og margir sérfræðingar hefðu bent á. Það væri erfitt að finna hliðstæðu af þessu tagi í nokkrum öðrum vestrænum löndum.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira