Sumir með hundruð bita eftir helgina Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. júní 2022 17:10 Sigríður Dór Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir fólk taka bitin á kassann. Samsett mynd Lúsmý hefur verið landsmönnum til mikils ama síðastliðna daga víðsvegar um landið. Heilsugæslur urðu fyrst varar við bitin að einhverju ráði fyrir um viku síðan að sögn Sigríðar Dóru Magnúsdóttur framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Inni á Facebook hópnum „Lúsmý á Íslandi“ má sjá fólk lýsa eigin raunum eftir lúsmýbit og leita ráða. Bitfjöldi sumra hleypur á hundruðum, en fólk viðist bregðast mis illa við þeim. Svo virðist sem fólk hafi verið bitið nokkuð í sumarhúsabyggðum á Suðurlandi og Vesturlandi. Til að mynda í Brekkuskógi, Húsafelli og rétt hjá Galtalæk. Sigríður segir starfsfólk heilsugæslustöðva hafa orðið vart við fyrstu tilfelli bita fyrir um viku síðan og hafi fólk verið mest að leita svara á netspjalli Heilsuveru eða í apótekum. Aðspurð hvað sé það helsta sem heilsugæslan sé að ráðleggja gegn bitunum segir Sigríður mikilvægt að reyna að sofa með lokaðan glugga til þess að verja sig. Ef fólk sé nú þegar bitið sé mikilvægt að kæla bitin, til dæmis með kælikremi eða nota eftirbitskrem, og þá megi nota væga stera eða ofnæmistöflur. Hún segir þó best að grípa fyrst til kælingar. Illa bitin eftir dvöl á SuðurlandiAðsent Telur fólk vera búið að læra á þetta og taki bitunum af hugrekki Aðspurð hvernig tilfelli séu að koma sérstaklega á heilsugæsluna segir hún fólk stundum koma þegar það sé illa bitið. „Þá fer fólk að vera hrætt um að það sé sýkt því þá er svo mikill roði og hiti og þá er kannski það sem fólk vill vera viss um að það sé ekki sýking í þessu, sem er mjög sjaldan.“ Sigríður segir að heilsugæslan hafi ekki fundið fyrir neinni aukningu í tilfellum miðað við árið áður. Hún telur að fólk sé búið að læra á þetta og taki bitunum af hugrekki, „það tekur þetta bara á kassann.“ Að lokum hvetur Sigríður fólk til þess að nota þau ráð sem séu til, allar upplýsingar um skordýrabit megi finna á Heilsuveru. Lúsmý Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Inni á Facebook hópnum „Lúsmý á Íslandi“ má sjá fólk lýsa eigin raunum eftir lúsmýbit og leita ráða. Bitfjöldi sumra hleypur á hundruðum, en fólk viðist bregðast mis illa við þeim. Svo virðist sem fólk hafi verið bitið nokkuð í sumarhúsabyggðum á Suðurlandi og Vesturlandi. Til að mynda í Brekkuskógi, Húsafelli og rétt hjá Galtalæk. Sigríður segir starfsfólk heilsugæslustöðva hafa orðið vart við fyrstu tilfelli bita fyrir um viku síðan og hafi fólk verið mest að leita svara á netspjalli Heilsuveru eða í apótekum. Aðspurð hvað sé það helsta sem heilsugæslan sé að ráðleggja gegn bitunum segir Sigríður mikilvægt að reyna að sofa með lokaðan glugga til þess að verja sig. Ef fólk sé nú þegar bitið sé mikilvægt að kæla bitin, til dæmis með kælikremi eða nota eftirbitskrem, og þá megi nota væga stera eða ofnæmistöflur. Hún segir þó best að grípa fyrst til kælingar. Illa bitin eftir dvöl á SuðurlandiAðsent Telur fólk vera búið að læra á þetta og taki bitunum af hugrekki Aðspurð hvernig tilfelli séu að koma sérstaklega á heilsugæsluna segir hún fólk stundum koma þegar það sé illa bitið. „Þá fer fólk að vera hrætt um að það sé sýkt því þá er svo mikill roði og hiti og þá er kannski það sem fólk vill vera viss um að það sé ekki sýking í þessu, sem er mjög sjaldan.“ Sigríður segir að heilsugæslan hafi ekki fundið fyrir neinni aukningu í tilfellum miðað við árið áður. Hún telur að fólk sé búið að læra á þetta og taki bitunum af hugrekki, „það tekur þetta bara á kassann.“ Að lokum hvetur Sigríður fólk til þess að nota þau ráð sem séu til, allar upplýsingar um skordýrabit megi finna á Heilsuveru.
Lúsmý Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira