Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 19:16 Sadio Mané er á förum frá Liverpoo eftir sex ára dvöl hjá félaginu. Vísir/Getty Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. Það er blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á twitter-síðu sinni í kvöld. Þýska félagið hefur gert tvö tilboð í Mané sem forráðamenn Liverpool hafa hafnað. Þessi þrítugi leikmaður á ár eftir af samningi sínum við Liverpool en Mané hefur leikið með liðinu frá því hann kom til félagsins frá Southampton árið 2016. Bayern are getting closer to securing a deal for Sadio Mané. Personal terms to be agreed soon. New, fresh bid ready to be submitted to reach full agreement with Liverpool: talks ongoing. 🚨🇸🇳 #FCBayern Darwin Núñez will join #LFC, Mané wants to leave - Bayern, his priority. pic.twitter.com/VdXptDWFac — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2022 Liverpool nálgast aftur á móti kaup á úrúgvæska framherjanum Darwin Núñez en félagið hefur gert munnlegt samkomulag við Benfica um kaupverð og samið um kaup og kjör við leikmanninn. Gengið verður frá lausum endum og formsatriðum á morgun. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Það er blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á twitter-síðu sinni í kvöld. Þýska félagið hefur gert tvö tilboð í Mané sem forráðamenn Liverpool hafa hafnað. Þessi þrítugi leikmaður á ár eftir af samningi sínum við Liverpool en Mané hefur leikið með liðinu frá því hann kom til félagsins frá Southampton árið 2016. Bayern are getting closer to securing a deal for Sadio Mané. Personal terms to be agreed soon. New, fresh bid ready to be submitted to reach full agreement with Liverpool: talks ongoing. 🚨🇸🇳 #FCBayern Darwin Núñez will join #LFC, Mané wants to leave - Bayern, his priority. pic.twitter.com/VdXptDWFac — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2022 Liverpool nálgast aftur á móti kaup á úrúgvæska framherjanum Darwin Núñez en félagið hefur gert munnlegt samkomulag við Benfica um kaupverð og samið um kaup og kjör við leikmanninn. Gengið verður frá lausum endum og formsatriðum á morgun.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira