Eftirvænting, vonbrigði, spenna og vonleysi verða að einum melankólíu kokteil Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júní 2022 17:32 Krassasig var að senda frá sér lagið 1-0. Aðsend Fjölhæfi listamaðurinn krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson) var að senda frá sér lagið 1-0 og er lagið hluti af væntanlegri breiðskífu. Krassasig er með sanni fjölhæfur listamaður sem hefur komið víða að sem leikmyndahönnuður, leikstjóri og tónlistarmaður. Tónlist hans er gjarnan lýst sem draumkenndri, orkumikilli og einlægri. Tilfinningar tjáðar í formi tónlistar Fyrsta breiðskífa krassasig er væntanleg seinna á þessu ári en forsmekkur af því sem koma skal er smáskífan 1-0. Í fréttatilkynningu segir að þetta lag sé skínandi dæmi um einlægni hans og hæfileika til þess að tjá tilfinningar sínar í formi tónlistar. Tónlistina hefur hann mikið unnið í einrúmi, semur lög og texta, spilar á öll hljóðfæri og pródúserar. Krassasig hefur einstaklega gaman af myndmáli og því má oft finna ljóðrænar og dularfullar líkingar í textum hans. View this post on Instagram A post shared by krassasig (@krassasig) Viðburðarík helgi Lagið 1-0 varð til yfir eina helgi. Á föstudegi samdi krassasig grunninn að laginu á leiðinni á stefnumót. Grípandi og kraftmikið, endurspeglar það tilfinningar hans þennan dag, spennu og eftirvæntingu. Á sunnudeginum var honum ljóst að ekki yrði meira úr þessu stutta ástarævintýri og í þeim anda kláraði hann lagið, samdi texta sem er fullur af vonbrigðum og vonleysi. Krassasig blandaði því öllum þessum tilfinningum saman í laginu. Eftirvænting og vonbrigði, spenna og vonleysi verða einn melankólíu kokteill. „Ég fór að hugsa um frasann Hver er staðan? og hvað ef maður myndi bara svara „1-0“ sem er opin merking og þýðir í raun bara að eitthvað sé búið að gerast. Jafnvægið hefur verið rofið, annar aðilinn er yfir,“ segir krassasig. Hér má heyra lagið 1-0: Tónlist Tengdar fréttir Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Krassasig er með sanni fjölhæfur listamaður sem hefur komið víða að sem leikmyndahönnuður, leikstjóri og tónlistarmaður. Tónlist hans er gjarnan lýst sem draumkenndri, orkumikilli og einlægri. Tilfinningar tjáðar í formi tónlistar Fyrsta breiðskífa krassasig er væntanleg seinna á þessu ári en forsmekkur af því sem koma skal er smáskífan 1-0. Í fréttatilkynningu segir að þetta lag sé skínandi dæmi um einlægni hans og hæfileika til þess að tjá tilfinningar sínar í formi tónlistar. Tónlistina hefur hann mikið unnið í einrúmi, semur lög og texta, spilar á öll hljóðfæri og pródúserar. Krassasig hefur einstaklega gaman af myndmáli og því má oft finna ljóðrænar og dularfullar líkingar í textum hans. View this post on Instagram A post shared by krassasig (@krassasig) Viðburðarík helgi Lagið 1-0 varð til yfir eina helgi. Á föstudegi samdi krassasig grunninn að laginu á leiðinni á stefnumót. Grípandi og kraftmikið, endurspeglar það tilfinningar hans þennan dag, spennu og eftirvæntingu. Á sunnudeginum var honum ljóst að ekki yrði meira úr þessu stutta ástarævintýri og í þeim anda kláraði hann lagið, samdi texta sem er fullur af vonbrigðum og vonleysi. Krassasig blandaði því öllum þessum tilfinningum saman í laginu. Eftirvænting og vonbrigði, spenna og vonleysi verða einn melankólíu kokteill. „Ég fór að hugsa um frasann Hver er staðan? og hvað ef maður myndi bara svara „1-0“ sem er opin merking og þýðir í raun bara að eitthvað sé búið að gerast. Jafnvægið hefur verið rofið, annar aðilinn er yfir,“ segir krassasig. Hér má heyra lagið 1-0:
Tónlist Tengdar fréttir Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00