Bjór seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögunni í kvöld Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júní 2022 12:59 Vallargestir hafa lengi kallað eftir bjórsölu að sögn markaðsstjóra KSÍ. vísir/vilhelm Bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í kvöld þegar Ísland mætir Albaníu. Markaðsstjóri KSÍ býst við mikilli stemningu í stúkunni og vonast til að sólin og bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr í laugardalinn. Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld. Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld.
Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira