Kalla inn nærri því milljón Mercedes-bíla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2022 11:08 Mercedes-Benz ML frá 2015. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn ætlar að kalla inn tæplega milljón eldri bifreiða um allan heim vegna þess að bremsubúnaður þeirra kunni að hafa orðið fyrir mikilli tæringu. Hætta sé á að bremsurnar virki ekki sem skyldi við vissar aðstæður. Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net. Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net.
Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira