Pútín hótar Vesturlöndum með nýjum skotmörkum Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. júní 2022 13:24 Rússlandsforseti varar við nýjum skotmörkum berist eldflaugasendingar Bandaríkjamanna til Úkraínu. Mikhail Metzel/EPA Vladimir Pútín Rússlandsforesti hótar að Rússir geri árásir á ný skotmörk innan Úkraínu ef Bandaríkin útvega Úkraínu langdrægar eldflaugar, segir í ríkismiðli Rússlands. Afhending nýrra vopna til Kænugarðs sé einungis ætlað að „draga stríðið á langinn eins lengi og mögulegt er,“ segir Pútín í viðtali við sjónvarpsstöðina Rossija-1. Berist sendingar Bandaríkjamanna af langdrægnum eldflaugum til Kænugarðs muni Rússland komast að „ásættanlegri niðurstöðu“ og nota sín eigin vopn, sem landið eigi nóg af, til að ráðast á þau „mannvirki“ sem herinn hefur ekki enn beint sjónum sínum að, segir Pútin. Þess má geta að fyrr í dag flutti CNN fréttir af því að eldflaug Rússa hafi flogið ískyggilega nálægt úkraínsku kjarnorkuveri. Viðbragð við yfirlýsingu Biden Yfirlýsing Pútín kemur í kjölfar greinar Joe Biden Bandaríkjaforseta sem birtist í New York Times í síðustu viku. Þar sagði Biden að markmið Bandaríkjanna væri að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. Af þeim sökum myndu Bandaríkjamenn leitast við að sjá Úkraínu fyrir vopnum, til að styrkja stöðu þeirra á framlínunni og við samningaborðið. Þess vegna hafi Bandaríkin ákveðið að senda Úkraínu háþróuð eldflaugakerfi auk áframhaldandi sendinga af skriðdrekabönum, loftvarnakerfum, stórskotabúnaði, drónum og fleiru. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Afhending nýrra vopna til Kænugarðs sé einungis ætlað að „draga stríðið á langinn eins lengi og mögulegt er,“ segir Pútín í viðtali við sjónvarpsstöðina Rossija-1. Berist sendingar Bandaríkjamanna af langdrægnum eldflaugum til Kænugarðs muni Rússland komast að „ásættanlegri niðurstöðu“ og nota sín eigin vopn, sem landið eigi nóg af, til að ráðast á þau „mannvirki“ sem herinn hefur ekki enn beint sjónum sínum að, segir Pútin. Þess má geta að fyrr í dag flutti CNN fréttir af því að eldflaug Rússa hafi flogið ískyggilega nálægt úkraínsku kjarnorkuveri. Viðbragð við yfirlýsingu Biden Yfirlýsing Pútín kemur í kjölfar greinar Joe Biden Bandaríkjaforseta sem birtist í New York Times í síðustu viku. Þar sagði Biden að markmið Bandaríkjanna væri að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. Af þeim sökum myndu Bandaríkjamenn leitast við að sjá Úkraínu fyrir vopnum, til að styrkja stöðu þeirra á framlínunni og við samningaborðið. Þess vegna hafi Bandaríkin ákveðið að senda Úkraínu háþróuð eldflaugakerfi auk áframhaldandi sendinga af skriðdrekabönum, loftvarnakerfum, stórskotabúnaði, drónum og fleiru.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56