Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2022 23:31 Raheem Sterling varð fyrir kynþáttaníð af hálfu ungverskra áhorfenda. Attila Trenka/PA Images via Getty Images Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. Ungverjum hefur verið skipað að leika næstu tvo leiki sína fyrir luktum dyrum eftir að leikmenn enska landsliðsins rðu fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Ungverja. Ungverska knattspyrnusambandið hefur þó fundið leið til að koma stuðningsmönnum sínum á völlinn, en sambandið nýtir sér ákvæði í reglugerð evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ákvæðið kveður á um að börn megi mæta á völlinn í fylgd með fullorðnum, en ungverska knattspyrnusambandið hefur nú þegar fengið þrjátíu þúsund börn til að skrá komu sína á leikinn gegn Englendingum. Stuðningsmenn ungverska landsliðsins hafa ekki beint verið til fyrirmyndar að undanförnu, en í júní á seinasta ári var liðinu skipað að spila þrjá leiki fyrir luktum dyrum sökum slæmrar hegðunar stuðningsmanna á EM. Þá var ungverska knattspyrnusambandið einnig sektað um 85 þúsund pund. Ungversku stuðningsmennirnir fengu svo aftur tveggja leikja bann eftir leik liðsins gegn Englendingum í september á síðasta ári. Þá urðu Raheem Sterling og Jude Bellingham fyrir kynþáttaníð ásamt því að hinum ýmsu hlutum var kastað inn á völlinn. Ungverjarnir ætla sér þó að nýta 73. grein laga evrópska knattspyrnusambandsins þar sem segir að börnum 14 ára og yngri úr skólum og/eða knattspyrnuakademíum geti verið boðið frítt á leikinn ef þau eru í fylgd með fullorðnum. Ungverska knattspyrnusambandið ætlar einnig að nýta sér ákvæðið þegar liðið mætir Ítölum á Molineux-vellinum í Wolverhampton þann 11. júní, í leik sem átti að fara fram fyrir luktum dyrum. Hins vegar er búist við mun færri áhorfendum á þann leik en leikinn gegn Englendingum, eða um tvö þúsund manns. Þjóðadeild UEFA UEFA Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Ungverjum hefur verið skipað að leika næstu tvo leiki sína fyrir luktum dyrum eftir að leikmenn enska landsliðsins rðu fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Ungverja. Ungverska knattspyrnusambandið hefur þó fundið leið til að koma stuðningsmönnum sínum á völlinn, en sambandið nýtir sér ákvæði í reglugerð evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ákvæðið kveður á um að börn megi mæta á völlinn í fylgd með fullorðnum, en ungverska knattspyrnusambandið hefur nú þegar fengið þrjátíu þúsund börn til að skrá komu sína á leikinn gegn Englendingum. Stuðningsmenn ungverska landsliðsins hafa ekki beint verið til fyrirmyndar að undanförnu, en í júní á seinasta ári var liðinu skipað að spila þrjá leiki fyrir luktum dyrum sökum slæmrar hegðunar stuðningsmanna á EM. Þá var ungverska knattspyrnusambandið einnig sektað um 85 þúsund pund. Ungversku stuðningsmennirnir fengu svo aftur tveggja leikja bann eftir leik liðsins gegn Englendingum í september á síðasta ári. Þá urðu Raheem Sterling og Jude Bellingham fyrir kynþáttaníð ásamt því að hinum ýmsu hlutum var kastað inn á völlinn. Ungverjarnir ætla sér þó að nýta 73. grein laga evrópska knattspyrnusambandsins þar sem segir að börnum 14 ára og yngri úr skólum og/eða knattspyrnuakademíum geti verið boðið frítt á leikinn ef þau eru í fylgd með fullorðnum. Ungverska knattspyrnusambandið ætlar einnig að nýta sér ákvæðið þegar liðið mætir Ítölum á Molineux-vellinum í Wolverhampton þann 11. júní, í leik sem átti að fara fram fyrir luktum dyrum. Hins vegar er búist við mun færri áhorfendum á þann leik en leikinn gegn Englendingum, eða um tvö þúsund manns.
Þjóðadeild UEFA UEFA Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira