Heimsmeistarar á heimavelli eftir framlengdan úrslitaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 17:46 Heimsmeistaratitillinn á loft. Jari Pestelacci/Getty Images Finnland varð um helgina heimsmeistari í íshokkí eftir eins marks sigur á Kanada í framlengdum leik, lokatölur 4-3 Finnum í vil. Finnland og Kanada mættust í úrslitaleik HM í íshokkí Tampere í Finnlandi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi en um er að ræða tvær þjóðir með gríðarlega sögu þegar kemur að íshokkí. Það var hart barist í leiknum.Jari Pestelacci//Getty Images Spennustigið var hátt og staðan markalaus að loknum fyrsta leikhluta. Dylan Cozens kom Kanada yfir í öðrum leikhluta og reyndist það eina mark þess leikhluta. Í þriðja og síðasta leikhluta leiksins opnuðust flóðgáttirnar. Mikael Granlund jafnaði metin og kom Finnlandi yfir áður en Joel Armia kom Finnlandi í 3-1. Kanada lét þetta ekki á sig fá og minnkaði Zach Whitecloud muninn þegar lítið var eftir af leiknum. Það er mikið um árekstra í íshokkí.Jari Pestelacci/Getty Images Innan við mínútu síðar hafði Kanada jafnað metin, Maxime Comtois með markið og staðan jöfn 3-3. Var hún enn jöfn er tíminn rann út og því þurfti að framlengja. Þar reyndust Finnar sterkari en Sakari Manninen skoraði eina mark framlengingarinnar og tryggði Finnlandi heimsmeistaratitilinn í íshokkí, lokatölur 4-3. Íshokkí Finnland Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Finnland og Kanada mættust í úrslitaleik HM í íshokkí Tampere í Finnlandi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi en um er að ræða tvær þjóðir með gríðarlega sögu þegar kemur að íshokkí. Það var hart barist í leiknum.Jari Pestelacci//Getty Images Spennustigið var hátt og staðan markalaus að loknum fyrsta leikhluta. Dylan Cozens kom Kanada yfir í öðrum leikhluta og reyndist það eina mark þess leikhluta. Í þriðja og síðasta leikhluta leiksins opnuðust flóðgáttirnar. Mikael Granlund jafnaði metin og kom Finnlandi yfir áður en Joel Armia kom Finnlandi í 3-1. Kanada lét þetta ekki á sig fá og minnkaði Zach Whitecloud muninn þegar lítið var eftir af leiknum. Það er mikið um árekstra í íshokkí.Jari Pestelacci/Getty Images Innan við mínútu síðar hafði Kanada jafnað metin, Maxime Comtois með markið og staðan jöfn 3-3. Var hún enn jöfn er tíminn rann út og því þurfti að framlengja. Þar reyndust Finnar sterkari en Sakari Manninen skoraði eina mark framlengingarinnar og tryggði Finnlandi heimsmeistaratitilinn í íshokkí, lokatölur 4-3.
Íshokkí Finnland Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira