Heimsmeistarar á heimavelli eftir framlengdan úrslitaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 17:46 Heimsmeistaratitillinn á loft. Jari Pestelacci/Getty Images Finnland varð um helgina heimsmeistari í íshokkí eftir eins marks sigur á Kanada í framlengdum leik, lokatölur 4-3 Finnum í vil. Finnland og Kanada mættust í úrslitaleik HM í íshokkí Tampere í Finnlandi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi en um er að ræða tvær þjóðir með gríðarlega sögu þegar kemur að íshokkí. Það var hart barist í leiknum.Jari Pestelacci//Getty Images Spennustigið var hátt og staðan markalaus að loknum fyrsta leikhluta. Dylan Cozens kom Kanada yfir í öðrum leikhluta og reyndist það eina mark þess leikhluta. Í þriðja og síðasta leikhluta leiksins opnuðust flóðgáttirnar. Mikael Granlund jafnaði metin og kom Finnlandi yfir áður en Joel Armia kom Finnlandi í 3-1. Kanada lét þetta ekki á sig fá og minnkaði Zach Whitecloud muninn þegar lítið var eftir af leiknum. Það er mikið um árekstra í íshokkí.Jari Pestelacci/Getty Images Innan við mínútu síðar hafði Kanada jafnað metin, Maxime Comtois með markið og staðan jöfn 3-3. Var hún enn jöfn er tíminn rann út og því þurfti að framlengja. Þar reyndust Finnar sterkari en Sakari Manninen skoraði eina mark framlengingarinnar og tryggði Finnlandi heimsmeistaratitilinn í íshokkí, lokatölur 4-3. Íshokkí Finnland Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Finnland og Kanada mættust í úrslitaleik HM í íshokkí Tampere í Finnlandi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi en um er að ræða tvær þjóðir með gríðarlega sögu þegar kemur að íshokkí. Það var hart barist í leiknum.Jari Pestelacci//Getty Images Spennustigið var hátt og staðan markalaus að loknum fyrsta leikhluta. Dylan Cozens kom Kanada yfir í öðrum leikhluta og reyndist það eina mark þess leikhluta. Í þriðja og síðasta leikhluta leiksins opnuðust flóðgáttirnar. Mikael Granlund jafnaði metin og kom Finnlandi yfir áður en Joel Armia kom Finnlandi í 3-1. Kanada lét þetta ekki á sig fá og minnkaði Zach Whitecloud muninn þegar lítið var eftir af leiknum. Það er mikið um árekstra í íshokkí.Jari Pestelacci/Getty Images Innan við mínútu síðar hafði Kanada jafnað metin, Maxime Comtois með markið og staðan jöfn 3-3. Var hún enn jöfn er tíminn rann út og því þurfti að framlengja. Þar reyndust Finnar sterkari en Sakari Manninen skoraði eina mark framlengingarinnar og tryggði Finnlandi heimsmeistaratitilinn í íshokkí, lokatölur 4-3.
Íshokkí Finnland Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti