Ancelotti: Ég er metamaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 23:16 Carlo Ancelotti þekkir það betur enn nokkur annar knattspyrnustjóri að vinna Meistaradeild Evrópu. Shaun Botterill/Getty Images Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. „Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
„Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
„Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34