„Það er ákveðin týpa á leiðinni og við @tryggvi erum bara að springa úr gleði og hamingju,“ skrifar Björg á Instagram en með færslunni lætur hún fylgja sónarmynd.
Fyrst var greint frá sambandi þeirra Bjargar og Tryggva í nóvember 2020.
Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á barni. Frá þessu greinir Björg á Instagram.
„Það er ákveðin týpa á leiðinni og við @tryggvi erum bara að springa úr gleði og hamingju,“ skrifar Björg á Instagram en með færslunni lætur hún fylgja sónarmynd.
Fyrst var greint frá sambandi þeirra Bjargar og Tryggva í nóvember 2020.