Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 15:11 Jón Dagur Þorsteinsson í leik með íslenska landsliðinu á móti Þýskalandi. Vísir/Hulda Margrét KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Íslenska landsliðið hefur í nógu að snúast í júní þrátt fyrir að hætt hafi verið við leik gegn Rússlandi í Þjóðadeildinni 10. júní, eftir að UEFA rak Rússa úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ísland leikur gegn Ísrael ytra 2. júní, heima gegn Albaníu 6. júní og svo heima gegn Ísrael 13. júní, í Þjóðadeildinni. Því vekur kannski furðu að bætt hafi verið við leik á útivelli gegn San Marínó 9. júní, svo að leikirnir séu orðnir fjórir á ellefu dögum og ferðalögin enn meiri. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir sambandið skuldbundið til að spila ákveðinn fjölda leikja á ákveðnum tímabilum, vegna sjónvarpsréttarsamninga UEFA, og því hafi þurft að finna leik í stað leiksins við Rússa. Einu þjóðirnar sem hafi verið á lausu innan knattspyrnusambands Evrópu hafi verið San Marínó og Kasakstan: „Við reyndum fyrst að fá heimaleik og töluðum við Asíuþjóðir og fleiri en það var enginn sem gat komið á akkúrat þessum dögum. Því var ákvörðunin að við færum til San Marínó þá frekar en Kasakstan sem er aðeins lengra ferðalag,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Mögulega munu þó flestir af helstu leikmönnum íslenska liðsins bíða heima á Íslandi á milli leikjanna við Albaníu og Ísrael: „Fyrsta hugmyndin hjá okkur var að skilja töluvert marga leikmenn eftir á Íslandi fyrir leikinn við San Marínó, og það er enn möguleiki. Þá kemur samstarfið á milli U19-, U21 og A karla inn í þetta,“ segir Arnar en mögulega munu leikmenn úr yngri landsliðum fylla í hópinn fyrir leikinn við San Marínó. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Íslenska landsliðið hefur í nógu að snúast í júní þrátt fyrir að hætt hafi verið við leik gegn Rússlandi í Þjóðadeildinni 10. júní, eftir að UEFA rak Rússa úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ísland leikur gegn Ísrael ytra 2. júní, heima gegn Albaníu 6. júní og svo heima gegn Ísrael 13. júní, í Þjóðadeildinni. Því vekur kannski furðu að bætt hafi verið við leik á útivelli gegn San Marínó 9. júní, svo að leikirnir séu orðnir fjórir á ellefu dögum og ferðalögin enn meiri. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir sambandið skuldbundið til að spila ákveðinn fjölda leikja á ákveðnum tímabilum, vegna sjónvarpsréttarsamninga UEFA, og því hafi þurft að finna leik í stað leiksins við Rússa. Einu þjóðirnar sem hafi verið á lausu innan knattspyrnusambands Evrópu hafi verið San Marínó og Kasakstan: „Við reyndum fyrst að fá heimaleik og töluðum við Asíuþjóðir og fleiri en það var enginn sem gat komið á akkúrat þessum dögum. Því var ákvörðunin að við færum til San Marínó þá frekar en Kasakstan sem er aðeins lengra ferðalag,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Mögulega munu þó flestir af helstu leikmönnum íslenska liðsins bíða heima á Íslandi á milli leikjanna við Albaníu og Ísrael: „Fyrsta hugmyndin hjá okkur var að skilja töluvert marga leikmenn eftir á Íslandi fyrir leikinn við San Marínó, og það er enn möguleiki. Þá kemur samstarfið á milli U19-, U21 og A karla inn í þetta,“ segir Arnar en mögulega munu leikmenn úr yngri landsliðum fylla í hópinn fyrir leikinn við San Marínó.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira