Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 15:11 Jón Dagur Þorsteinsson í leik með íslenska landsliðinu á móti Þýskalandi. Vísir/Hulda Margrét KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Íslenska landsliðið hefur í nógu að snúast í júní þrátt fyrir að hætt hafi verið við leik gegn Rússlandi í Þjóðadeildinni 10. júní, eftir að UEFA rak Rússa úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ísland leikur gegn Ísrael ytra 2. júní, heima gegn Albaníu 6. júní og svo heima gegn Ísrael 13. júní, í Þjóðadeildinni. Því vekur kannski furðu að bætt hafi verið við leik á útivelli gegn San Marínó 9. júní, svo að leikirnir séu orðnir fjórir á ellefu dögum og ferðalögin enn meiri. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir sambandið skuldbundið til að spila ákveðinn fjölda leikja á ákveðnum tímabilum, vegna sjónvarpsréttarsamninga UEFA, og því hafi þurft að finna leik í stað leiksins við Rússa. Einu þjóðirnar sem hafi verið á lausu innan knattspyrnusambands Evrópu hafi verið San Marínó og Kasakstan: „Við reyndum fyrst að fá heimaleik og töluðum við Asíuþjóðir og fleiri en það var enginn sem gat komið á akkúrat þessum dögum. Því var ákvörðunin að við færum til San Marínó þá frekar en Kasakstan sem er aðeins lengra ferðalag,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Mögulega munu þó flestir af helstu leikmönnum íslenska liðsins bíða heima á Íslandi á milli leikjanna við Albaníu og Ísrael: „Fyrsta hugmyndin hjá okkur var að skilja töluvert marga leikmenn eftir á Íslandi fyrir leikinn við San Marínó, og það er enn möguleiki. Þá kemur samstarfið á milli U19-, U21 og A karla inn í þetta,“ segir Arnar en mögulega munu leikmenn úr yngri landsliðum fylla í hópinn fyrir leikinn við San Marínó. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Íslenska landsliðið hefur í nógu að snúast í júní þrátt fyrir að hætt hafi verið við leik gegn Rússlandi í Þjóðadeildinni 10. júní, eftir að UEFA rak Rússa úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ísland leikur gegn Ísrael ytra 2. júní, heima gegn Albaníu 6. júní og svo heima gegn Ísrael 13. júní, í Þjóðadeildinni. Því vekur kannski furðu að bætt hafi verið við leik á útivelli gegn San Marínó 9. júní, svo að leikirnir séu orðnir fjórir á ellefu dögum og ferðalögin enn meiri. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir sambandið skuldbundið til að spila ákveðinn fjölda leikja á ákveðnum tímabilum, vegna sjónvarpsréttarsamninga UEFA, og því hafi þurft að finna leik í stað leiksins við Rússa. Einu þjóðirnar sem hafi verið á lausu innan knattspyrnusambands Evrópu hafi verið San Marínó og Kasakstan: „Við reyndum fyrst að fá heimaleik og töluðum við Asíuþjóðir og fleiri en það var enginn sem gat komið á akkúrat þessum dögum. Því var ákvörðunin að við færum til San Marínó þá frekar en Kasakstan sem er aðeins lengra ferðalag,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Mögulega munu þó flestir af helstu leikmönnum íslenska liðsins bíða heima á Íslandi á milli leikjanna við Albaníu og Ísrael: „Fyrsta hugmyndin hjá okkur var að skilja töluvert marga leikmenn eftir á Íslandi fyrir leikinn við San Marínó, og það er enn möguleiki. Þá kemur samstarfið á milli U19-, U21 og A karla inn í þetta,“ segir Arnar en mögulega munu leikmenn úr yngri landsliðum fylla í hópinn fyrir leikinn við San Marínó.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira