Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 12:45 Íslenski landsliðshópurinn kom síðast saman á Spáni í lok mars og gerði þá 1-1 jafntefli við Finnland en tapaði 5-0 fyrir Spáni. Getty/ Juan Manuel Serrano Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Ísland á fyrir höndum þrjá leiki í Þjóðadeildinni dagana 2.-13. júní, tvo gegn Ísrael og einn gegn Albaníu, sem og vináttulandsleik við San Marínó. Upptöku frá fundinum með Arnari má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir næstu leiki Hópurinn var kynntur rétt fyrir fund og hægt er að skoða hann hér að neðan. Landsliðsþjálfarinn verði meðal annars spurður út í stöðu Arons Einars Gunnarssonar sem eftir að hafa verið fyrirliði í tæpan áratug hefur ekki spilað með landsliðinu síðastliðið ár eftir ásakanir um kynferðisbrot. Héraðssaksóknari felldi fyrr í þessum mánuði niður mál þar sem Aron og Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH, voru kærðir fyrir hópnauðgun í Damörku árið 2010. Engir leikir eru í undankeppni stórmóts á þessu ári og einu mótsleikir Íslands eru því í Þjóðadeildinni sem er öll leikin á þessu ári og lýkur með útileik Íslands gegn Albaníu í lok september. Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA Leikurinn við San Marínó kemur í stað leiks við Rússa sem voru reknir úr Þjóðadeildinni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Það þýðir að aðeins þrjú lið eru í riðli Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar og ekkert þeirra fellur en efsta liðið kemst upp í A-deild. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Ísland á fyrir höndum þrjá leiki í Þjóðadeildinni dagana 2.-13. júní, tvo gegn Ísrael og einn gegn Albaníu, sem og vináttulandsleik við San Marínó. Upptöku frá fundinum með Arnari má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir næstu leiki Hópurinn var kynntur rétt fyrir fund og hægt er að skoða hann hér að neðan. Landsliðsþjálfarinn verði meðal annars spurður út í stöðu Arons Einars Gunnarssonar sem eftir að hafa verið fyrirliði í tæpan áratug hefur ekki spilað með landsliðinu síðastliðið ár eftir ásakanir um kynferðisbrot. Héraðssaksóknari felldi fyrr í þessum mánuði niður mál þar sem Aron og Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH, voru kærðir fyrir hópnauðgun í Damörku árið 2010. Engir leikir eru í undankeppni stórmóts á þessu ári og einu mótsleikir Íslands eru því í Þjóðadeildinni sem er öll leikin á þessu ári og lýkur með útileik Íslands gegn Albaníu í lok september. Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA Leikurinn við San Marínó kemur í stað leiks við Rússa sem voru reknir úr Þjóðadeildinni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Það þýðir að aðeins þrjú lið eru í riðli Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar og ekkert þeirra fellur en efsta liðið kemst upp í A-deild. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA
Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira