Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 09:31 Caster Semenya eftir eina af mörgum sigrum sínum áður en frjálsíþróttaforystan fór að reyna að hindra för hennar. Getty/Michael Dodge Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum