Hressar sjósundskonur í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2022 07:03 Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins í Stykkishólmi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þær kalla ekki allt ömmu sína hópur kvenna í Stykkishólmi, sem fer saman í sjósund nokkrum sinnum í viku. Næsta verkefni þeirra er að byggja upp saunabað við aðstöðuna sína. Konurnar eru nú þegar komnar með útiklefa, sem þær nota til að gera sig klára áður en þær fara í sjóinn. Þar er fullt af skemmtilegum myndum af þeim . Næsta verkefni er að byggja saunabað á svæðinu en búið er að grafa fyrir klefanum. Konurnar eru á öllum aldri, sem stunda sjósundið, allar hressar og kátar. Félagsskapur þeirra heitir Flæði, Sjósundsfélag Stykkishólms. „Þetta er bara hraustasta fólkið í Stykkishólmi komið saman og það skemmtilegasta. Við erum ótrúlega duglegar, þetta venst, maður vinnur sig upp í þoli. Svo líður okkur svo vel og það er svo gaman að hittast hér,“ segir Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins. En hvar er karlpeningurinn í Stykkishólmi, af hverju er hann ekki líka í sjósundi? „Hann er að bíða eftir karlaklefanum, þetta er bara konuklefinn, hann hlýtur að mæta þegar karlaklefinn kemur,“ segir Ásdís skellihlæjandi. Það er mikil stemming í hópnum þegar farið er í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krökkunum þykir ekki síður gaman að fara í sjósund eins og konunum. „Það er svo skemmtilegt að synda í köldum sjónum og helst að synda langt ef við megum það,“ segja systkinin Sesselja og Guðmundur Elís Arnþórsbörn. Hún er 11 ára og hann 10 ára. Sesselja og Guðmundur Elís, sem fá stundum að fara með í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stykkishólmur Sjósund Heilsa Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira
Konurnar eru nú þegar komnar með útiklefa, sem þær nota til að gera sig klára áður en þær fara í sjóinn. Þar er fullt af skemmtilegum myndum af þeim . Næsta verkefni er að byggja saunabað á svæðinu en búið er að grafa fyrir klefanum. Konurnar eru á öllum aldri, sem stunda sjósundið, allar hressar og kátar. Félagsskapur þeirra heitir Flæði, Sjósundsfélag Stykkishólms. „Þetta er bara hraustasta fólkið í Stykkishólmi komið saman og það skemmtilegasta. Við erum ótrúlega duglegar, þetta venst, maður vinnur sig upp í þoli. Svo líður okkur svo vel og það er svo gaman að hittast hér,“ segir Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins. En hvar er karlpeningurinn í Stykkishólmi, af hverju er hann ekki líka í sjósundi? „Hann er að bíða eftir karlaklefanum, þetta er bara konuklefinn, hann hlýtur að mæta þegar karlaklefinn kemur,“ segir Ásdís skellihlæjandi. Það er mikil stemming í hópnum þegar farið er í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krökkunum þykir ekki síður gaman að fara í sjósund eins og konunum. „Það er svo skemmtilegt að synda í köldum sjónum og helst að synda langt ef við megum það,“ segja systkinin Sesselja og Guðmundur Elís Arnþórsbörn. Hún er 11 ára og hann 10 ára. Sesselja og Guðmundur Elís, sem fá stundum að fara með í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Stykkishólmur Sjósund Heilsa Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira