„Allt liðið er á bak við Írisi og fjölskyldu hennar“ Atli Arason skrifar 23. maí 2022 23:15 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar. Diego Þróttur vann 1-2 útisigur í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, sagði að sigurinn í kvöld væri fyrir Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markvörð Þróttar, og fjölskyldu hennar en afi Írisar var borin til grafar fyrr í dag. „Dagurinn er búinn að vera erfiður fyrir okkur öll þar sem að afi Írisar var jarðsunginn í dag. Allt liðið er búið að styðja við bakið á henni í dag. Við sýndum mikinn karakter í leiknum og þetta var frábær liðsframmistaða,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, í viðtali við Vísi eftir leik. Sigurmark Þróttar kom á síðustu mínútu leiksins en það skoraði Freyja Karín Þorvarðardóttir. „Ég var glaður að sjá boltann í netinu en þetta var umfram allt frábært fyrir Freyju. Hún er búin að vera að leggja mikið á sig og var mjög dugleg þarna efst á vellinum í kvöld og vann sína vinnu vel. Þetta var alvöru skallamark en hún sýndi mikið hugrekki að fara upp í einvígi með markmann þeirra á fleygiferð á móti sér.“ „Þetta er mikill léttir því þetta var leikur sem við stjórnuðum. Ég vissi að við urðum að vera þolinmóðar með boltann en við gáfum þeim nokkrar skyndisóknir sem við gátum forðast,“ bætti Chamberlain við. „Þær voru ekki að valda okkur vandræðum en í markinu sem þær skora voru þær einmitt að bíða eftir að við myndum gera einhver mistök og þær nýttu sér mistökin okkar vel. Mjög mikill léttir að ná sigrinum samt því við vorum í stjórn allan leikinn.“ Með sigrinum er Þróttur komið á topp Bestu-deildarinnar en Chamberlain er lítið að spá í stöðuna í deildinni á þessari stundu. „Ég er ekki búinn að hugsa neitt út í það núna, ég er bara glaður að við náðum í sigur í kvöld. Allt liðið er á bak við Íris og fjölskyldu hennar og stiginn þrjú í dag eru fyrir þau,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
„Dagurinn er búinn að vera erfiður fyrir okkur öll þar sem að afi Írisar var jarðsunginn í dag. Allt liðið er búið að styðja við bakið á henni í dag. Við sýndum mikinn karakter í leiknum og þetta var frábær liðsframmistaða,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, í viðtali við Vísi eftir leik. Sigurmark Þróttar kom á síðustu mínútu leiksins en það skoraði Freyja Karín Þorvarðardóttir. „Ég var glaður að sjá boltann í netinu en þetta var umfram allt frábært fyrir Freyju. Hún er búin að vera að leggja mikið á sig og var mjög dugleg þarna efst á vellinum í kvöld og vann sína vinnu vel. Þetta var alvöru skallamark en hún sýndi mikið hugrekki að fara upp í einvígi með markmann þeirra á fleygiferð á móti sér.“ „Þetta er mikill léttir því þetta var leikur sem við stjórnuðum. Ég vissi að við urðum að vera þolinmóðar með boltann en við gáfum þeim nokkrar skyndisóknir sem við gátum forðast,“ bætti Chamberlain við. „Þær voru ekki að valda okkur vandræðum en í markinu sem þær skora voru þær einmitt að bíða eftir að við myndum gera einhver mistök og þær nýttu sér mistökin okkar vel. Mjög mikill léttir að ná sigrinum samt því við vorum í stjórn allan leikinn.“ Með sigrinum er Þróttur komið á topp Bestu-deildarinnar en Chamberlain er lítið að spá í stöðuna í deildinni á þessari stundu. „Ég er ekki búinn að hugsa neitt út í það núna, ég er bara glaður að við náðum í sigur í kvöld. Allt liðið er á bak við Íris og fjölskyldu hennar og stiginn þrjú í dag eru fyrir þau,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira