Götulistakonan Miss. Tic er látin Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2022 08:51 Miss. Tic er af mörgum talin vera ein af stöfnendum stensillistar. Getty Franska stensil-og götulistakonan Miss. Tic er látin, 66 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu listakonunnar, sem hét Radhia Novat réttu nafni, segir að hún hafi andast í París í gær eftir að hafa glímt við veikindi. BBC segir frá því að Miss. Tic sé talin ein af stofnendum stensillistar og er graffið hennar – oft myndir af torræðum og dularfullum konum – algeng sjón í frönsku höfuðborginni. Stensill er í raun skapalón úr málmi eða öðru efni með útskorinni mynd eða mynstri sem notaður er til að gera mörg eintök af sömu mynd. Miss. Tic var handtekin árið 1997 í kjölfar kvartana um að hún væri að eyðileggja almannaeigur með myndum sínum. Þegar leið á myndlistarferilinn áttu myndir hennar eftir að verða sýndar á listasöfnum í Frakklandi og víða um heim. Á ferli sínum vann hún einnig með tískuframleiðendum á borð við Kenzo og Louis Vuitton. Miss. Tic fæddist í Montmartre í París árið 1956 og var faðir hennar túnískur innflytjandi og móðir hennar frá Normandí. View this post on Instagram A post shared by - (@missticofficiel) Frakkland Andlát Myndlist Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í tilkynningu frá fjölskyldu listakonunnar, sem hét Radhia Novat réttu nafni, segir að hún hafi andast í París í gær eftir að hafa glímt við veikindi. BBC segir frá því að Miss. Tic sé talin ein af stofnendum stensillistar og er graffið hennar – oft myndir af torræðum og dularfullum konum – algeng sjón í frönsku höfuðborginni. Stensill er í raun skapalón úr málmi eða öðru efni með útskorinni mynd eða mynstri sem notaður er til að gera mörg eintök af sömu mynd. Miss. Tic var handtekin árið 1997 í kjölfar kvartana um að hún væri að eyðileggja almannaeigur með myndum sínum. Þegar leið á myndlistarferilinn áttu myndir hennar eftir að verða sýndar á listasöfnum í Frakklandi og víða um heim. Á ferli sínum vann hún einnig með tískuframleiðendum á borð við Kenzo og Louis Vuitton. Miss. Tic fæddist í Montmartre í París árið 1956 og var faðir hennar túnískur innflytjandi og móðir hennar frá Normandí. View this post on Instagram A post shared by - (@missticofficiel)
Frakkland Andlát Myndlist Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira