Örmagna ferðamenn og slasaður fjallgöngumaður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2022 16:00 Þyrlusveit gæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Annað var vegna tveggja erlendra ferðamanna sem örmögnuðust við Trölladyngju, en hitt vegna slasaðs göngumanns á Esjunni. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir. Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir.
Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“