Guardiola: Erfiðara að vinna úrvalsdeildina en meistaradeildina Atli Arason skrifar 21. maí 2022 12:00 Manchester City Training Session MANCHESTER, ENGLAND - APRIL 27: Manchester City's Pep Guardiola in action during training at Manchester City Football Academy on April 27, 2022 in Manchester, England. (Photo by Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images) Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera erfiðara að vinna ensku úrvalsdeildina en það er að vinna Meistaradeild Evrópu. Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira