Guardiola: Erfiðara að vinna úrvalsdeildina en meistaradeildina Atli Arason skrifar 21. maí 2022 12:00 Manchester City Training Session MANCHESTER, ENGLAND - APRIL 27: Manchester City's Pep Guardiola in action during training at Manchester City Football Academy on April 27, 2022 in Manchester, England. (Photo by Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images) Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera erfiðara að vinna ensku úrvalsdeildina en það er að vinna Meistaradeild Evrópu. Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira