Grunaður um mansal og að hafa brotið kynferðislega á ungum dreng Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2022 14:32 Maðurinn kom til landsins með drenginn með flugi frá Kaupmannahöfn í lok apríl síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði síðastliðinn fimmtudag karlmann í vikulangt áframhaldandi gæsluvarðhald vegna gruns um mansal og að hafa brotið kynferðislega á dreng. Landsréttur staðfesti úrskurðinn fyrr í vikunni, en maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. Í úrskurðinum kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum, sem er erlendur ríkisborgari, þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 28. apríl síðastliðinn. Með honum var ungur drengur en þeir voru báðir án ferðaskilríkja og óskaði maðurinn eftir alþjóðlegri vernd fyrir hönd hans og drengsins. Maðurinn sagðist hafa verið á flakki um Evrópu í þrjú ár ásamt barninu. Framvísaði maðurinn pappír sem hann sagði heimila sér að ferðast með barnið. Skjalið er í dómnum hins vegar sagt „ótraust“ og geti sérfræðingar ekkert sagt til um gildi innihaldsins. Ótrúverðugur og reikull framburður Framburður mannsins var sagður afar ótrúverðugur og reikull, bæði varðandi fyrri dvöl í Evrópu, ferðaleik og um barnið. Leikur grunur á að brotið hafi verið á barninu kynferðislega og það „beitt vanvirðandi háttsemi“. Í dómnum segir að rannsókn lögreglu sé í fullum gangi, sé umfangsmikil og unnin í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld. Unnið sé að því að staðfesta kennsl og tengsl mannsins við barnið, en uppruni barnsins er sagaður vera óljós. Ekki gefið réttar skýringar Í niðurstöðukafla úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness segir að ljóst sé að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa gerst sekur um háttsemi sem þung fangelsrefsins sé lögð við. Hafi maðurinn jafnframt viðurkennt að hafa upphaflega ekki gefið réttar skýringar á veru sinni með barnið hér á landi. Rétt sé að veita lögreglu ráðrúm til að ljúka rannsókn á málinu og var manninum því gert að sæta gæsluvarðhaldi til dagsins í dag. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurðinn fyrr í vikunni, en maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. Í úrskurðinum kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum, sem er erlendur ríkisborgari, þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 28. apríl síðastliðinn. Með honum var ungur drengur en þeir voru báðir án ferðaskilríkja og óskaði maðurinn eftir alþjóðlegri vernd fyrir hönd hans og drengsins. Maðurinn sagðist hafa verið á flakki um Evrópu í þrjú ár ásamt barninu. Framvísaði maðurinn pappír sem hann sagði heimila sér að ferðast með barnið. Skjalið er í dómnum hins vegar sagt „ótraust“ og geti sérfræðingar ekkert sagt til um gildi innihaldsins. Ótrúverðugur og reikull framburður Framburður mannsins var sagður afar ótrúverðugur og reikull, bæði varðandi fyrri dvöl í Evrópu, ferðaleik og um barnið. Leikur grunur á að brotið hafi verið á barninu kynferðislega og það „beitt vanvirðandi háttsemi“. Í dómnum segir að rannsókn lögreglu sé í fullum gangi, sé umfangsmikil og unnin í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld. Unnið sé að því að staðfesta kennsl og tengsl mannsins við barnið, en uppruni barnsins er sagaður vera óljós. Ekki gefið réttar skýringar Í niðurstöðukafla úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness segir að ljóst sé að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa gerst sekur um háttsemi sem þung fangelsrefsins sé lögð við. Hafi maðurinn jafnframt viðurkennt að hafa upphaflega ekki gefið réttar skýringar á veru sinni með barnið hér á landi. Rétt sé að veita lögreglu ráðrúm til að ljúka rannsókn á málinu og var manninum því gert að sæta gæsluvarðhaldi til dagsins í dag.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira