Þórir að missa út sautján stórmóta konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 14:30 Camilla Herrem hefur verið fastakona í hópnum hjá Þóri Hergeirssyni. EPA-EFE/HIROSHI YAMAMURA Norska handboltakonan Camilla Herrem þarf að leggjast á skurðarborðið og missir væntanlega af Evrópumótinu í árslok. Herrem hefur oftast spilað stórt hlutverk hjá Þóri Hergeirssyni síðan hann tók við norska landsliðinu og hefur verið fastakona í hópnum hans. Herrem er nú að spila með Sola í úrslitakeppninni en vinstri hornamaðurinn sagði frá mögulegri aðgerð í viðtali við TV 2 eftir síðasta leik. „Ég finn mikið til í hvert skipti sem ég geng eða hleyp eða eiginlega þegar ég geri allt,“ sagði Herrem. „Það er svo erfitt að kvíða fyrir hverju stökki og hverjum spretti. Stundum gleymir þú þessu í spennu leiksins en svo finnur þú rosalega mikið til eftir leikinn,“ sagði Herrem. Hún er að glíma við meiðsli á hásin. Camilla Herrem er 35 ára gömul og hefur spilað á sautján stórmótum með norska landsliðinu síðan hún var fyrst með á EM 2008. Hún hefur unnið fjórtán verðlaun á stórmótum með norska landsliðinu þar af níu gullverðlaun. „Núna þarf ég bara að vera raunsæ og það verður erfitt fyrir mig að ná Evrópumótinu. Ég vil heldur ekki koma of fljótt til baka til að ógna ekki restinni af ferlinum. Ég er á þeim stað að heilsan verður sett í fyrsta sæti,“ sagði Herrem. Herrem klárar úrslitakeppnina í Noregi og fer síðan í aðgerðina í maí. Hún verður frá í sex mánuði. Þrátt fyrir að vera orðin 35 ára þá ætlar Herrem sér að vera hluti af norska landsliðinu næstu árin en fram undan er stórmót á heimavelli 2023 og svo Ólympíuleikar í París árið eftir. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
Herrem hefur oftast spilað stórt hlutverk hjá Þóri Hergeirssyni síðan hann tók við norska landsliðinu og hefur verið fastakona í hópnum hans. Herrem er nú að spila með Sola í úrslitakeppninni en vinstri hornamaðurinn sagði frá mögulegri aðgerð í viðtali við TV 2 eftir síðasta leik. „Ég finn mikið til í hvert skipti sem ég geng eða hleyp eða eiginlega þegar ég geri allt,“ sagði Herrem. „Það er svo erfitt að kvíða fyrir hverju stökki og hverjum spretti. Stundum gleymir þú þessu í spennu leiksins en svo finnur þú rosalega mikið til eftir leikinn,“ sagði Herrem. Hún er að glíma við meiðsli á hásin. Camilla Herrem er 35 ára gömul og hefur spilað á sautján stórmótum með norska landsliðinu síðan hún var fyrst með á EM 2008. Hún hefur unnið fjórtán verðlaun á stórmótum með norska landsliðinu þar af níu gullverðlaun. „Núna þarf ég bara að vera raunsæ og það verður erfitt fyrir mig að ná Evrópumótinu. Ég vil heldur ekki koma of fljótt til baka til að ógna ekki restinni af ferlinum. Ég er á þeim stað að heilsan verður sett í fyrsta sæti,“ sagði Herrem. Herrem klárar úrslitakeppnina í Noregi og fer síðan í aðgerðina í maí. Hún verður frá í sex mánuði. Þrátt fyrir að vera orðin 35 ára þá ætlar Herrem sér að vera hluti af norska landsliðinu næstu árin en fram undan er stórmót á heimavelli 2023 og svo Ólympíuleikar í París árið eftir.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti