Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 23:31 Kylian Mbappé er á leið til Real Madríd. David Ramos/Getty Images Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn. Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn.
Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira