Látum verkin tala í Garðabæ Lárus Guðmundsson skrifar 12. maí 2022 17:01 Kæru Garðbæingar. Nú er komið að lokasprettinum í kosningabaráttunni. Við í Miðflokknum, höfum farið fram með mörg sterk málefni og verið samkvæm sjálfum okkur. Við viljum meiri stuðning við skólastjórnendur og kennara, með öflugri sérfræðiþjónustu, sálfræðinga, þroskaþjálfara, og talmeina fræðinga. Fjölga þarf leikskólakennurum. Einnig þarf tafarlausa leiðréttingu launa leikskólakennara og leiðbeinenda. Styttum nám leikskólakennara úr 5 árum í 3 ár. Mikill órói ríkir á mörgum leikskólum bæjarins og uppsagnir í farvatninu.Yfirstjórn leikskólana dregur lappirnar, og stefnir í óefni og enn meiri flótta úr faginu. Gleymdu úthverfin, Urriðahollt og Álftanes, hafa verið afskipt í samgöngu, skóla og félagsmálum. Unga fólkið kallar eftir úrræðum í húsnæðismálum, sem birtist í því að, á undanförnum árum og áratugum,hefur unga fólkið sótt í úrræði nágrannasveitarfélaga. Við svo búið má ekki standa. Huga þarf að ungu fólki, sem býr við fötlun. það þarf fleiri úrræði eftir að starfsnámi lýkur. Meiri menntunar möguleika og atvinnutækifæri. Frístundarheimili, þurfa að mæta þörfum barnafólks. Opnum í júní og bjóðum fjölbreytt námskeið milli kl. 9. og 16. á daginn. Bæjarstjórnin Ekki er undan því komist, að fara yfir frammistöðu Bæjarstjórnar á kjörtímabilinu. Meirihluti Sjálfstæðismanna. Litlaus frammistaða og fátt um efndir. Samgöngumál í ólestri, Urriðaholt og Álftanes vanrækt. 100 loforð fyrir síðustu kosningar,en aðeins ásættanleg frammistaða gagnvart íþróttafólki og öldruðum. Samt hægt að gera mun betur í þeim málaflokkum. Minnihluti Garðabæjarlistinn í samstarfi við Viðreisn. Slitu samstarfi í lokin á kjörtímabilinu. Frammistaðan í minnihluta var máttlaus og einkenndist af því að koma málum ekki áleiðis. Geri ráð fyrir að þau hafi gefist upp á samstarfinu vegna vanmáttar og óeiningar sem minnihluti. Fara nú fram undir merkjum Garðabæjarlista og Viðreisnar. Halda á lofti ýmsum gömlum loforðum,sem eiga að höfða til kjósenda á nýjan leik. Ég spyr,Hefur eitthvað breyst hjá þessum framboðum? Nánast sömu aðilar í forystuhlutverkum. Fólkið sem afkastaði litlu á líðandi kjörtímabili. Kemur nú fram í nýjum búningum, en innihaldið Það sama. Ég segi því, Garðabæjarlistinn og Viðreisn hafa einfaldlega ekki látið verkin tala. Við í Miðflokknum í Garðabæ, förum fram með skýr mál, hlustum á bæjarbúa og framkvæmum. Við stöndum nefnilega við loforðin! Kær kveðja og gleðilegar kosningar Höfundur er oddviti Miðflokksins í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Garðabær Miðflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason Skoðun Umferðarslys eða umhverfisslys Baldur Sigurðsson Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Milljarðarnir óteljandi og bókun 35 Haraldur Ólafsson Skoðun Þreytta þjóðarsjálfið Starri Reynisson Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Vextir eins og í útlöndum? Björn Berg Gunnarsson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Sjá meira
Kæru Garðbæingar. Nú er komið að lokasprettinum í kosningabaráttunni. Við í Miðflokknum, höfum farið fram með mörg sterk málefni og verið samkvæm sjálfum okkur. Við viljum meiri stuðning við skólastjórnendur og kennara, með öflugri sérfræðiþjónustu, sálfræðinga, þroskaþjálfara, og talmeina fræðinga. Fjölga þarf leikskólakennurum. Einnig þarf tafarlausa leiðréttingu launa leikskólakennara og leiðbeinenda. Styttum nám leikskólakennara úr 5 árum í 3 ár. Mikill órói ríkir á mörgum leikskólum bæjarins og uppsagnir í farvatninu.Yfirstjórn leikskólana dregur lappirnar, og stefnir í óefni og enn meiri flótta úr faginu. Gleymdu úthverfin, Urriðahollt og Álftanes, hafa verið afskipt í samgöngu, skóla og félagsmálum. Unga fólkið kallar eftir úrræðum í húsnæðismálum, sem birtist í því að, á undanförnum árum og áratugum,hefur unga fólkið sótt í úrræði nágrannasveitarfélaga. Við svo búið má ekki standa. Huga þarf að ungu fólki, sem býr við fötlun. það þarf fleiri úrræði eftir að starfsnámi lýkur. Meiri menntunar möguleika og atvinnutækifæri. Frístundarheimili, þurfa að mæta þörfum barnafólks. Opnum í júní og bjóðum fjölbreytt námskeið milli kl. 9. og 16. á daginn. Bæjarstjórnin Ekki er undan því komist, að fara yfir frammistöðu Bæjarstjórnar á kjörtímabilinu. Meirihluti Sjálfstæðismanna. Litlaus frammistaða og fátt um efndir. Samgöngumál í ólestri, Urriðaholt og Álftanes vanrækt. 100 loforð fyrir síðustu kosningar,en aðeins ásættanleg frammistaða gagnvart íþróttafólki og öldruðum. Samt hægt að gera mun betur í þeim málaflokkum. Minnihluti Garðabæjarlistinn í samstarfi við Viðreisn. Slitu samstarfi í lokin á kjörtímabilinu. Frammistaðan í minnihluta var máttlaus og einkenndist af því að koma málum ekki áleiðis. Geri ráð fyrir að þau hafi gefist upp á samstarfinu vegna vanmáttar og óeiningar sem minnihluti. Fara nú fram undir merkjum Garðabæjarlista og Viðreisnar. Halda á lofti ýmsum gömlum loforðum,sem eiga að höfða til kjósenda á nýjan leik. Ég spyr,Hefur eitthvað breyst hjá þessum framboðum? Nánast sömu aðilar í forystuhlutverkum. Fólkið sem afkastaði litlu á líðandi kjörtímabili. Kemur nú fram í nýjum búningum, en innihaldið Það sama. Ég segi því, Garðabæjarlistinn og Viðreisn hafa einfaldlega ekki látið verkin tala. Við í Miðflokknum í Garðabæ, förum fram með skýr mál, hlustum á bæjarbúa og framkvæmum. Við stöndum nefnilega við loforðin! Kær kveðja og gleðilegar kosningar Höfundur er oddviti Miðflokksins í Garðabæ.
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar