Kryddpíur í raunveruleikaþætti Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 13:30 Kryddpíurnar áttu popp heiminn á sínum tíma. Getty/Avalon Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. „Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton) Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
„Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton)
Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
„Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30
Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00