UEFA samþykkir að breyta Meistaradeildinni frá árinu 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 13:31 Meistaradeildarbikarinn eftirsótti en frá árinu 2024 þá mun Meistaradeildin taka breytingum. EPA-EFE/Pierre-Philippe Marcou / POOL Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samþykkt að breyta reglum Meistaradeildarinnar í fótbolta og með því að auka möguleika bestu þjóðanna að fá fleiri lið í keppninni. UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira