Þriggja manna ástarsamband án kynlífs Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 20:01 Brennslan á FM957. Vísir/Vilhelm Brennslu teymið eru þau Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman sjá þau um morgunþáttinn á FM957. Þau lýsa sambandinu sínu sem þriggja manna ástarsambandi, án kynlífs. Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart: Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart:
Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31