Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 14:40 Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. Til stendur að frumsýna myndina í desember á þessu ári. Upprunalega átti þó að gera það árið 2014, svo framleiðslan hefur undið upp á sig. Auk The Way of Water vinnur James Cameron og hans fólk að framleiðslu fleiri kvikmynda Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder eru í aðalhlutverkum myndarinnar, auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver, sem lék einnig í fyrstu myndinni. Persóna hennar dó þó og hún á að leika aðra persónu að þessu sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Til stendur að frumsýna myndina í desember á þessu ári. Upprunalega átti þó að gera það árið 2014, svo framleiðslan hefur undið upp á sig. Auk The Way of Water vinnur James Cameron og hans fólk að framleiðslu fleiri kvikmynda Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder eru í aðalhlutverkum myndarinnar, auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver, sem lék einnig í fyrstu myndinni. Persóna hennar dó þó og hún á að leika aðra persónu að þessu sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira