Stöllurnar hafa látið mikið til sína taka í förðunarheiminum undanfarin ár en meðfram förðunarstörfum hafa þær hafa vakið mikla athygli bæði fyrir hlaðvarpsþætti sína Hi beauty og vefþættina Snyrtiborðið á Vísi.
Ný förðunarlína í þróun
Einnig segja þær nýja förðunarlínu í þróun sem væntanlega er síðar á árinu svo óhætt er að segja að nóg fyrir stafni hjá þeim Ingunni og Heiði.
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá glæsilegu opnunarhófi þar sem greinilegt er að gestirnir skemmtu sér stórkostlega.















