Með forvörnum skal Fjörðinn byggja! Björn Páll Fálki Valsson skrifar 9. maí 2022 07:01 Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eru forvarnir enda eru það aðgerðir sem beinast að öllu samfélaginu, hópum eða einstaklingum innan þess. Það er samfélaginu hagfellt að forvarnir skili árangri og þá þarf allt samfélagið að koma að, bæði við stefnumörkun og framkvæmdar. Við viljum fá skýra heildar – og framtíðarsýn í forvarnarstörfum í Hafnarfirði enda lítum við ekki á forvarnir í verkefna- eða skammtímasamhengi. Ávinningurinn af forvörnum er oftast í litlum skrefum því þarf þrautseigju, áhuga og úthald en það höfum við í Miðflokknum og óháðum. Eitt það erfiðasta sem maður horfir upp á er að sjá ungt fólk missa fótanna í lífinu vegna neyslu eða þurfa sætta sig við dauðaslys í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum. Þegar upp er staðið þá spara forvarnir fé og fólki líður betur og lifir jafnvel lengur, fólk heldur áfram að sinna sínum störfum sem halda samfélaginu gangandi og skapa hagvöxt. Sú sveitarstjórn sem sigrar sveitarstjórnarkosningarnar í framtíðinni geta þakkað okkur fyrir að setja fjármagn í forvarnir í dag. Við viljum ekki missa fólk vegna ótímabærs dauða eða örorku og fyrir utan kostnaðinn fyrir heilbrigðiskerfið missir þjóðfélagið verðmæta þegna. Við í Miðflokknum þorum og ætlum að gera og fara eftir alvöru forvarnaráætlun þvert á öll svið sveitarfélagsins. Góð leið fyrir þig. Höfundur skipar 4. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Miðflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eru forvarnir enda eru það aðgerðir sem beinast að öllu samfélaginu, hópum eða einstaklingum innan þess. Það er samfélaginu hagfellt að forvarnir skili árangri og þá þarf allt samfélagið að koma að, bæði við stefnumörkun og framkvæmdar. Við viljum fá skýra heildar – og framtíðarsýn í forvarnarstörfum í Hafnarfirði enda lítum við ekki á forvarnir í verkefna- eða skammtímasamhengi. Ávinningurinn af forvörnum er oftast í litlum skrefum því þarf þrautseigju, áhuga og úthald en það höfum við í Miðflokknum og óháðum. Eitt það erfiðasta sem maður horfir upp á er að sjá ungt fólk missa fótanna í lífinu vegna neyslu eða þurfa sætta sig við dauðaslys í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum. Þegar upp er staðið þá spara forvarnir fé og fólki líður betur og lifir jafnvel lengur, fólk heldur áfram að sinna sínum störfum sem halda samfélaginu gangandi og skapa hagvöxt. Sú sveitarstjórn sem sigrar sveitarstjórnarkosningarnar í framtíðinni geta þakkað okkur fyrir að setja fjármagn í forvarnir í dag. Við viljum ekki missa fólk vegna ótímabærs dauða eða örorku og fyrir utan kostnaðinn fyrir heilbrigðiskerfið missir þjóðfélagið verðmæta þegna. Við í Miðflokknum þorum og ætlum að gera og fara eftir alvöru forvarnaráætlun þvert á öll svið sveitarfélagsins. Góð leið fyrir þig. Höfundur skipar 4. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði.
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun