Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þá reyndi karlmaður að brjótast inn á kaffihús í miðbænum en komst ekki inn.
Maður í annarlegu ástandi veittist að konu í miðbænum og var handtekinn fyrir líkamsárás. Hann gistir nú fangageymslu lögreglu.
Einn skemmtistaður í miðbænum þurfti að lækka í tónlist hjá sér eftir kvartanir.