Oddvitaáskorunin: Syndir í gegnum vandamálin Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira