Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2022 13:04 Hildur Björnsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í borginni. Hún greindist með krabbamein árið 2016 og sigraðist á því einu ári seinna. vísir/vilhelm Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. Ekki sjálfgefið Hún greindist með krabbameinið einungis sjö dögum eftir að hún eignaðist sitt þriðja barn. „Það var ekki sjálfgefið að þessum áfanga yrði náð – ég er ein af þeim heppnu - og ég þakka hvern einasta dag þau forréttindi að vera ennþá lifandi,“ segir Hildur í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Lætur draumana rætast Það var rúmt ár liðið frá því að Hildur kláraði lyfjameðferð þegar hún skipaði annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018. Nú, fjórum árum seinna, gerir hún gott betur og skipar fyrsta sætið. „Það er nefnilega hægt að rísa upp af botninum og láta drauma sína rætast,“ segir í færslunni. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Tengdar fréttir „Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. 6. apríl 2018 11:00 Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Sjá meira
Ekki sjálfgefið Hún greindist með krabbameinið einungis sjö dögum eftir að hún eignaðist sitt þriðja barn. „Það var ekki sjálfgefið að þessum áfanga yrði náð – ég er ein af þeim heppnu - og ég þakka hvern einasta dag þau forréttindi að vera ennþá lifandi,“ segir Hildur í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Lætur draumana rætast Það var rúmt ár liðið frá því að Hildur kláraði lyfjameðferð þegar hún skipaði annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018. Nú, fjórum árum seinna, gerir hún gott betur og skipar fyrsta sætið. „Það er nefnilega hægt að rísa upp af botninum og láta drauma sína rætast,“ segir í færslunni.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Tengdar fréttir „Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. 6. apríl 2018 11:00 Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Sjá meira
„Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. 6. apríl 2018 11:00
Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24. febrúar 2018 16:00