Börn að meðaltali 17,5 mánaða þegar þau komast á leikskóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 20:33 Börn eru að meðaltali 17,5 mánaða þegar þau fá pláss á leikskóla hér á landi. Vísir/Vilhelm Fæst sveitarfélög landsins tryggja börnum leikskólapláss þegar þau ná tólf mánaða aldri þegar hefðbundnu fæðingarorlofi foreldra lýkur. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrsu BSRB en niðurstöður hennar voru kynntar á fundi í dag. Þar kemur fram að breytingin sé nokkur til hins betra frá árinu 2017 þegar börn voru að meðaltali 20 mánaða þegar þau fengu pláss á leikskóla. Fram kemur í skýrslunni að þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist með lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði árið 2021 sé staðan nú sú að umönnunarbilið svokallaða, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, sé enn of langt í flestum tilfella. Eins og staðan sé nú í leikskólum landsins séu möguleikar foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi takmarkaðir. Þá hafi ekki verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að tryggja foreldrum tólf mánaða gamalla barna stuðning við umönnun og menntun þeirra á borð við leikskóla. Staða barna og foreldra sé því mjög misjöfn eftir búsetu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.BSRB „Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sína vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Bilið veldur ungum barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú þjónusta er á nanað borð fyrir hendi eða treysta á ættingja til að annast barnið áður en þau fá pláss á leikskóla,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00 Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02 Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrsu BSRB en niðurstöður hennar voru kynntar á fundi í dag. Þar kemur fram að breytingin sé nokkur til hins betra frá árinu 2017 þegar börn voru að meðaltali 20 mánaða þegar þau fengu pláss á leikskóla. Fram kemur í skýrslunni að þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist með lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði árið 2021 sé staðan nú sú að umönnunarbilið svokallaða, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, sé enn of langt í flestum tilfella. Eins og staðan sé nú í leikskólum landsins séu möguleikar foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi takmarkaðir. Þá hafi ekki verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að tryggja foreldrum tólf mánaða gamalla barna stuðning við umönnun og menntun þeirra á borð við leikskóla. Staða barna og foreldra sé því mjög misjöfn eftir búsetu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.BSRB „Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sína vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Bilið veldur ungum barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú þjónusta er á nanað borð fyrir hendi eða treysta á ættingja til að annast barnið áður en þau fá pláss á leikskóla,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00 Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02 Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00
Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02
Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51