Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 20:16 Kylian Mbappé er sem stendur leikmaður PSG. John Berry/Getty Images Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára strákur drukknaði Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára strákur drukknaði Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira