Skellir í lás eftir 35 ára rekstur Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2022 21:00 Pjetur Sævar Hallgrímsson hefur staðið vaktina í Tónspili síðan 1987. Vísir/Egill Versluninni Tónspil í Neskaupstað verður skellt í lás á næstu vikum eftir 35 ára rekstur. Eigandinn segir blendnar tilfinningar einkenna tímamótin en fagnar því að áfram verði tónlistartengd starfsemi í húsinu. Það var Pjetur Sævar Hallgrímsson sem opnaði Tónspil þann 16. október 1987 við Hafnarbraut í Neskaupstað. Og hann sat enn við afgreiðsluborðið þegar fréttastofa leit nýlega í heimsókn. En nú segir Pétur komið gott, þrátt fyrir að sárt sé. „Jú, þetta er mjög skrýtið. Og maður er kannski ekki hlaupandi hérna út með bros á vör. En jæja, svona er lífið bara,“ segir Pjetur. Tónspil hefur fyrst og fremst verið plötubúð í gegnum tíðina og viðskiptin glæddust iðulega mjög í kringum tónlistarhátíðina Eistnaflug - eða alveg þar til eftirspurn eftir geisladisknum snarminnkaði skyndilega. Pjetur segir huggun fólgna í því, nú þegar endalokin blasa við, að Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi verði með starfsemi í húsinu. Þannig að þetta er áfram tónlistarhús? „Já.“ Og þú ert væntanlega ánægður með það? „Mjög svo, mjög svo.“ Og Pjetur stendur fyrir brunaútsölu nú í vikunni áður en hann skellir í lás; þar verða til að mynda geisladiskar á allt að 95 prósent afslætti. „Ég þakka náttúrulega kærlega fyrir þau viðskipti sem hafa farið fram síðustu 35 árin. Og er náttúrulega hugsað með söknuði til þess að loka þessu en því miður verður það að gerast núna.“ Fjarðabyggð Verslun Tónlist Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Sjá meira
Það var Pjetur Sævar Hallgrímsson sem opnaði Tónspil þann 16. október 1987 við Hafnarbraut í Neskaupstað. Og hann sat enn við afgreiðsluborðið þegar fréttastofa leit nýlega í heimsókn. En nú segir Pétur komið gott, þrátt fyrir að sárt sé. „Jú, þetta er mjög skrýtið. Og maður er kannski ekki hlaupandi hérna út með bros á vör. En jæja, svona er lífið bara,“ segir Pjetur. Tónspil hefur fyrst og fremst verið plötubúð í gegnum tíðina og viðskiptin glæddust iðulega mjög í kringum tónlistarhátíðina Eistnaflug - eða alveg þar til eftirspurn eftir geisladisknum snarminnkaði skyndilega. Pjetur segir huggun fólgna í því, nú þegar endalokin blasa við, að Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi verði með starfsemi í húsinu. Þannig að þetta er áfram tónlistarhús? „Já.“ Og þú ert væntanlega ánægður með það? „Mjög svo, mjög svo.“ Og Pjetur stendur fyrir brunaútsölu nú í vikunni áður en hann skellir í lás; þar verða til að mynda geisladiskar á allt að 95 prósent afslætti. „Ég þakka náttúrulega kærlega fyrir þau viðskipti sem hafa farið fram síðustu 35 árin. Og er náttúrulega hugsað með söknuði til þess að loka þessu en því miður verður það að gerast núna.“
Fjarðabyggð Verslun Tónlist Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Sjá meira