Laga- og kennaranemar fúlsa ekki við frelsisborgaranum Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2022 10:14 Hildur Björnsdóttir í matarvagninum sem þegar hefur vakið verulega athygli, ekki síst eftir að Listaháskólinn afþakkaði komu vagnsins. En því fer fjarri að allir fúlsi við frelsisborgaranum, sem Sjálfstæðismenn bjóða uppá en þeir fara milli hverfa og bjóða uppá hamborgara og ís í tilefni af komandi kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir frelsisborgara flokksins hafa slegið í gegn og segir viðbrögð nemenda Listaháskólans við boði um borgara ekki lýsandi. Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafell Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira
Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafell Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira