Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2022 07:31 Virgil van Dijk fagnar eftir sigurinn á Villarreal. getty/Visionhaus Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Í upphitun BT Sport fyrir leikinn á El Madrigal í gær sagði Rio Ferdinand að Van Dijk væri klárlega besti varnarmaður heims um þessar mundir. Owen bætti um betur. „Ég myndi ganga lengra. Ég held að hann sé besti varnarmaður allra tíma,“ sagði Owen sem var beðinn um rökstyðja mál sitt, af hverju honum fyndist Van Dijk vera betri en varnarmenn á borð við Ferdinand. „Hann skoraði kannski fleiri mörk, ekki mikið fleiri, en við erum að tala um þann besta hérna. Eins og ég hef sagt er Rio besti miðvörður sem ég spilaði með. En með Van Dijk, sem framherji horfirðu á hann og hugsar hvað get ég gert? Hann er stærri en allir, sneggri en allir, sterkari en allir, frábær með boltann og skorar mörk. Ég hef aldrei séð annað eins.“ Owen segir að það eina sem vinni gegn Van Dijk sé titlafjöldinn. „Leikmenn eins og Rio, [Paolo] Maldini, [Franco] Baresi og leikmenn sem eru álitnir þeir bestu hafa allir unnið marga titla. En ég horfi á hann og hugsa hvernig er hægt að vera betri en þetta?“ Van Dijk og félagar í Liverpool voru 2-0 undir í hálfleik gegn Villarreal en komu sterkir til baka, unnu 2-3 sigur og einvígið, 5-2 samanlagt. Það kemur í ljós í kvöld hvort Liverpool mætir Real Madrid eða Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Í upphitun BT Sport fyrir leikinn á El Madrigal í gær sagði Rio Ferdinand að Van Dijk væri klárlega besti varnarmaður heims um þessar mundir. Owen bætti um betur. „Ég myndi ganga lengra. Ég held að hann sé besti varnarmaður allra tíma,“ sagði Owen sem var beðinn um rökstyðja mál sitt, af hverju honum fyndist Van Dijk vera betri en varnarmenn á borð við Ferdinand. „Hann skoraði kannski fleiri mörk, ekki mikið fleiri, en við erum að tala um þann besta hérna. Eins og ég hef sagt er Rio besti miðvörður sem ég spilaði með. En með Van Dijk, sem framherji horfirðu á hann og hugsar hvað get ég gert? Hann er stærri en allir, sneggri en allir, sterkari en allir, frábær með boltann og skorar mörk. Ég hef aldrei séð annað eins.“ Owen segir að það eina sem vinni gegn Van Dijk sé titlafjöldinn. „Leikmenn eins og Rio, [Paolo] Maldini, [Franco] Baresi og leikmenn sem eru álitnir þeir bestu hafa allir unnið marga titla. En ég horfi á hann og hugsa hvernig er hægt að vera betri en þetta?“ Van Dijk og félagar í Liverpool voru 2-0 undir í hálfleik gegn Villarreal en komu sterkir til baka, unnu 2-3 sigur og einvígið, 5-2 samanlagt. Það kemur í ljós í kvöld hvort Liverpool mætir Real Madrid eða Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira