Úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 23:32 Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af því aukna leikjaálagi sem fylgir fjölgun liða í Meistaradeildinni. MB Media/Getty Images Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildar Evrópu og því aukna leikjaálagi sem henni fylgir. Þetta kemur fram á vef Sky Sports, en hingað til hafa deildirnar átt í samkomulagi við UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, sem segir til um að leikir í Meistaradeildinni lendi ekki á sömu dögum og leikir í ensku úrvalsdeildinni. Þannig hafa helgarnar verið verndaðar frá leikjum í Meistaradeildinni. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa félög í ensku úrvalsdeildinni þó miklar áhyggjur af því að stækkun Meistaradeildarinnar muni verða til þess að árekstrar verði í leikjaniðurröðun. UEFA hefur nú þegar samþykkt að 36 lið muni taka þátt í Meistaradeildinni frá árinu 2024 í stað 32 eins og skipulagið er nú. Allt að 80 prósent fleiri leikir Hugmyndir UEFA um stækkun Meistaradeildarinnar fela í sér að hvert lið muni spila tíu leiki í riðlakeppninni í stað sex eins og fyrirkomulagið er núna. Heimildir Sky Sports herma þó að enska úrvalsdeildin sé að vinna í því að leikirnir í riðlakeppninni verði aðeins átta á hvert lið í stað tíu. Ef við skoðum fyrirkomulag Meistaradeildarinnar eins og það er nú þá eru 125 leikir í heildina á hverju tímabili. Ef enska úrvalsdeildin fær sínu framgengt og hvert lið leikur átta leiki í riðlakeppninni þá hækkar sú tala í 189 leiki í heildina sem gerir rúmlega 50 prósent aukningu. Ef UEFA fær hins vegar sínu framgengt og hvert lið leikur tíu leiki í riðlakeppninni þá verða 225 leikir í heildina á hverju tímabili í Meistaradeild Evrópu, en það er 80 prósent aukning frá núverandi fyrirkomulagi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Sky Sports, en hingað til hafa deildirnar átt í samkomulagi við UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, sem segir til um að leikir í Meistaradeildinni lendi ekki á sömu dögum og leikir í ensku úrvalsdeildinni. Þannig hafa helgarnar verið verndaðar frá leikjum í Meistaradeildinni. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa félög í ensku úrvalsdeildinni þó miklar áhyggjur af því að stækkun Meistaradeildarinnar muni verða til þess að árekstrar verði í leikjaniðurröðun. UEFA hefur nú þegar samþykkt að 36 lið muni taka þátt í Meistaradeildinni frá árinu 2024 í stað 32 eins og skipulagið er nú. Allt að 80 prósent fleiri leikir Hugmyndir UEFA um stækkun Meistaradeildarinnar fela í sér að hvert lið muni spila tíu leiki í riðlakeppninni í stað sex eins og fyrirkomulagið er núna. Heimildir Sky Sports herma þó að enska úrvalsdeildin sé að vinna í því að leikirnir í riðlakeppninni verði aðeins átta á hvert lið í stað tíu. Ef við skoðum fyrirkomulag Meistaradeildarinnar eins og það er nú þá eru 125 leikir í heildina á hverju tímabili. Ef enska úrvalsdeildin fær sínu framgengt og hvert lið leikur átta leiki í riðlakeppninni þá hækkar sú tala í 189 leiki í heildina sem gerir rúmlega 50 prósent aukningu. Ef UEFA fær hins vegar sínu framgengt og hvert lið leikur tíu leiki í riðlakeppninni þá verða 225 leikir í heildina á hverju tímabili í Meistaradeild Evrópu, en það er 80 prósent aukning frá núverandi fyrirkomulagi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira