Árásin átti sér stað fyrir utan Edinborgarhúsið á Ísafirði og eru þeir sem geta veitt upplýsingar um málið beðnir um að setja sig í samband við lögregluna á Vestfjörðum í gegnum Facebook eða símleiðis.
Leita að vitni að líkamsárás

Lögreglan á Vestfjörðum leitar að vitni að líkamsárás sem framin var aðfaranótt sunnudags 17. apríl. Málið er til rannsóknar hjá embættinu.